Sumarhús við Lagarfljót

Hús 4 - Fljótsvík

Í húsinu er fullbúið eldhús, snjallsjónvarp, ókeypis þráðlaust net og notalegur sófi.

Tvö svefnherbergi, eitt með queen-size rúmi og eitt með 2 einstaklings rúmum sem auðveldlega er hægt að sameina fyrir king-size rúm.

Á baðherbergi er sturta. Rúmföt og handklæði eru innifalin í leiguverði. 

Á verönd er heitur pottur, grill og garðborð. 

Room Facilities
  • Örbylgjuofn
  • Frítt þráðlaust internet
  • Hjónarúm
  • 2 einstaklingsrúm
  • Snjallsjónvarp
  • Kaffivél
  • Hárblásari
  • Eldhús
  • Heitur pottur